Tjarnarbíó er í senn snobbað og auðmjúkt í framsetningu sinni gagnvart hinum óvönu leikhúsgestum. 1 Þar eru erindrekar hámenningarinnar hópaðir saman í hverju skúmaskoti. Skvaldrið er fágað og fjallar aðallega um bækur, mótíf og fleira háfleygt sem hinir óinnvígðu veigra sér að tjá sig um í miklum mæli. Undirritaður stendur því og hlerar. Dyrnar eru […]
