Ég mótmæli: meðferð yfirvalda á flóttamönnum, ofstopa stöðumælavarðanna, aðförinni að einkabílnum, skortinum á umburðarlyndi, undanlátsseminni, verðinu á erlendum osti, því að flytja eigi flugvöllinn, niðurskurðinum í heilbrigðiskerfinu, því að langa í eitthvað en fá það síðan ekki, ferðamannasprengingunni í miðborginni, sjálftökunni í kerfinu, hótelvæðingunni, verðtryggingunni, flösu, staðsetningu flugvallarins, tilvist flugvalla yfirleitt, hugmyndinni um öldrun, fáskiptni […]
