Í i8 gefur nú að líta samsýningu 5 listamanna frá Ameríku sem nefnist á ensku Seeing believing having holding og er þýtt sem Að sjá er að trúa er að halda á og handleika. Það er meira en freistandi að leggja út af titli sýningar þar sem skírskotað er í sjálfan sannleikann í öllu sínu […]
