Öld Kyrrist og hægist um tíminn flýtur yfir þig, þú vaggar í fjöruborðinu, velkist fram og aftur í umróti haffallanna Þú rennur saman við fjöruborðið finnur hafið velta sér fram og aftur strjúka þér um vangann hvísla að þér sögum frá útsævinu gutlandi öldurnar hefja upp hárfínar raddir í samsöng Þú liggur og hlustar á […]
