Sjálfvirknivæðing mun á næstu árum og áratugum taka yfir æ fleiri störf verkafólks, gervigreind og sífellt flóknari sjálfvirk vélmenni munu gera fjölda starfsstétta óþarfar. Þetta óttast verkalýðshreyfingar og verkamannaflokkar víða um heim og hafa í mörgum tilfellum tekið afstöðu gegn þróuninni – en kannski eiga þessir hópar þvert á móti að fagna henni. Það er […]
