Óútgefin skáldsaga eftir Atla Sigþórsson/Kött Grá Pje. pdf epub mobi

Óútgefin skáldsaga eftir Atla Sigþórsson/Kött Grá Pje. pdf epub mobi
EINURÐ Þegar þú stígur út um dyrnar og á efstu tröppuna missirðu andann og þú hrekst aftur inn. Þú stígur aftur út og sagan endurtekur sig. Þú reynir nokkrum sinnum til viðbótar en kemst aldrei lengra út en í þriðju tröppu að ofan og ert í kjölfarið úrvinda. Þú hvílist um hríð á forstofugólfinu og […]
VEFSTÓLAR Upp úr kjallaranum voru teymdar tíu brúnar konur og fólk greip um andlit sín í hryllingi. Þær báru hlekki um ökklana eftir að hafa verið tjóðraðar með keðjum við vefstóla. Þær voru færðar á lögreglustöð hvar þeim voru gefnar bollasúpur og teppi lögð um axlir þeirra. Teppin höfðu þær ekki ofið sjálfar heldur aðrar […]
Í tilefni Lestrarhátíðar í Bókmenntaborg 2016 gerður þau Ásta Fanney Sigurðardóttir og Kött grá pje videóverkið (Spaungin). Verkið er á mörkum þess að geta talist ljóð, videoverk, handrit, heimildarmynd eða kvikmynd. En rót verksins er samspil orða og mynda.
Atli Sigþórsson hefur getið sér gott orð sem rappari undir listamannsnafninu Kött Grá Pje.