Haugabrim – Ljóð eftir Stefán Sigurðsson Orðastaður ehf gefur út. Ég verð að viðurkenna að þegar ég byrjaði að lesa ljóðabókina Haugabrim varð ég svo pirruð á stílnum að ég lét hana frá mér í fússi tvisvar með velgju yfir yfirdrifnu myndmálinu og tilgerðinni. Ég átti erfitt með að halda þræði í orðbylnum sem virtist […]
