Mig dreymdi, við vorum öll í sökkvandi húsi. Ranghalar kjallarans fullir af fólki. Hvert einasta skúmaskot troðfullt af fólki. Og vatnsborðið hækkaði. Þetta var ókunnugt fólk, alvöruþrungið og blautt. Andlit þess voru gráhvít en vatnið sló á þau grænleitum bjarma. Úr fötum þess fossaði vatn. Vatn sem náði því rúmlega upp að mitti. En það […]
