desember, 2016 vetrarsólhvörf Rautt vax drýpur. Saman dást feðgarnir að kransinum og ræða hversu vel þeim tókst að krækja könglana í grenisprotana og binda borðana á rétta staði svo kertisloginn næði ekki til þeirra. Þeir höfðu farið eftir leiðbeiningum sem sonurinn fékk í skólanum nokkrum vikum fyrr, í fyrsta bekk læra börnin að búa […]
