1. Sigtryggur sat á klósettinu þegar hann fékk uppljómun: Yfirmaður hans var eðla í gervi manneskju. Það hlaut að vera. 2. Sigtryggur sat við skrifborðið sitt þegar hann fékk uppljómun: Eðlur ættu ekki að ráða yfir manneskjum. Það væri bara ekki rétt. 3. Sigtryggur var að ná sér í þriðja kaffibolla dagsins þegar hann fékk […]
