Listahópurinn Vinnslan samanstendur þegar hér er komið sögu af Völu Ómarsdóttur, Hörpu Fönn Sigurjónsdóttur, Guðmundi Inga Þorvaldssyni, Bigga Hilmars, Maríu Kjartans, Arnari Ingvarssyni og Starra Haukssyni. Hópurinn kom fyrst fram þegar hann hélt Vinnslu #1 í Norðurpólnum í maí árið 2012. Þar ægði saman ýmsum listgreinum í krókum og kimum byggingarinnar og gengið var út […]
