Sögupersóna bókarinnar Velkomin til Ameríku er stelpa á óræðum aldri. Í byrjun bókarinnar viðurkennir hún að það er langt síðan hún hafi hætt að tala. Jafnframt segir hún að áður en hún hætti að tala hafi hún logið. Hún lýgur að því er virðist að tilefnislausu. Þegar pabbi hennar deyr, eitthvað sem hún hafði óskað […]
