Eitt af því sem George Orwell skrifaði í sinni framtíðardystópíu, skáldsögunni 1984, var að Stóri Bróðir átti allt nema kúbikksentímetrana innan hauskúpu borgaranna, og átti við heilann. Sú spurn sem aðalpersónan Winston spyr sig framar öðru er hvort hann geti haft skoðun sem stríðir gegn Stóra Bróður og hvort sú skoðun geti verið rétt – […]
