Tónlist: Thee Faction er bresk hljómsveit sem að eigin sögn spilar sósíalískt R&B – ekki mótmælasöngva, heldur lausnasöngva. Í fyrra gaf hún út plötuna Good Politics: Your Role As An Active Citizen Within Civil Society með smellum einsog What Susie Digs (hún fílar kommúnisma en þolir ekki firringu), Better Than Wages (t.d. frítími) og Scared […]
