Frá árinu 2015 hafa komið út barnabækur eftir Birgittu Haukdal. Árið 2015 komu út bækurnar Lára fer í flugvél og Lára lærir að hjóla. 2016 voru það Kósýkvöld með Láru og Lára fer á skíði. Árið 2017 Lára fer í sund og Jól með Láru. Auk þess komu út bendibækurnar Ljónsi og Lára sama ár. Í ár […]
