Barnamenning hefur oft og tíðum verið sett skörinni lægra en önnur menning og venjulega litið framhjá henni í gagnrýnni umræðu, hún er oft ekki tekin alvarlega og sett á hilluna sem eitthvað sem sé ekki þess virði að pæla í neitt frekar. Í þessu samhengi má helst nefna barnabókmenntir, en þær hafa iðulega verið taldar […]
