Hún mamma hefur talað segir að nú sé komið nóg. Hún reyndi að segja það upphátt í mörg hundruð ár en enginn heyrði. Nú dreifir hún ósýnilegum skilaboðum út um allar jarðir. Dularfullt. Fólk fellur um sjálft sig kliðurinn hættir – þögnin tekur við. Meira að segja landsfeður falla um sig sjálfa reyna að mótmæla […]
