Heldur lítið hefur farið fyrir umræðu um Stanley Cavell og kvikmyndaheimspeki hans á íslensku. Þrátt fyrir andlát hans á síðasta ári. Og þrátt fyrir að hér sé einn stærsti heimspekingur síðari hluta 20.aldarinnar (þótt það sé að sjálfsögðu erfitt að leggja mat á slíkt – að mínu mati a.m.k.). Sem vildi bara svo til að […]
